Deildarmeistarar í blaki krýndir en beðið með ákvörðun um úrslitakeppni og bikar Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 22:23 KA varð bikarmeistari karla og kvenna í fyrra og verður hugsanlega ríkjandi bikarmeistari til ársins 2021 án þess að þurfa að vinna úrslitaleiki í ár. FACEBOOK/BLÍ KA er deildarmeistari kvenna í blaki 2020 og Þróttur Neskaupstað deildarmeistari karla. Ekki tókst að ljúka mótunum vegna samkomubanns sem sett var á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Því var ákveðið að staðan frá 16. mars yrði lokastaða. Stjórn BLÍ hefur ekki blásið af úrslitakeppnina í Mizuno-deildunum en ætlar að nýta næstu daga til að ákveða hvort og með hvaða hætti hún fari fram. Tíminn verður einnig nýttur til að ákveða hvað verður um bikarkeppnirnar en bikarmeistarar ársins 2020 hafa ekki verið krýndir. Ákvarðanir munu liggja fyrir í síðasta lagi 3. apríl. Samkomubann á Íslandi á að gilda að minnsta kosti til 13. apríl. Varðandi mótahald í 1. deild og neðar segir á vef BLÍ: Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. Engar úrslitakeppnir verða haldnar í þessum deildum og því engir Íslandsmeistarar krýndir í þeim. Tilfærslur liða á milli deilda í 2.deild og neðar verða samkvæmt reglugerðum BLÍ og útgefnum útfærslum á þeim ásamt hefðbundnum vinnureglum mótanefndar. Þá er hinu vinsæla Öldungamóti BLÍ frestað til 11.-13. september. Öllu mótahaldi í yngri flokkum er aflýst. Blak Tengdar fréttir Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Allt íþróttastarf fellur niður Mælst er til þess að skipulagt íþróttastarf á Íslandi falli niður í óákveðinn tíma vegna aðgerða til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 18:03 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
KA er deildarmeistari kvenna í blaki 2020 og Þróttur Neskaupstað deildarmeistari karla. Ekki tókst að ljúka mótunum vegna samkomubanns sem sett var á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Því var ákveðið að staðan frá 16. mars yrði lokastaða. Stjórn BLÍ hefur ekki blásið af úrslitakeppnina í Mizuno-deildunum en ætlar að nýta næstu daga til að ákveða hvort og með hvaða hætti hún fari fram. Tíminn verður einnig nýttur til að ákveða hvað verður um bikarkeppnirnar en bikarmeistarar ársins 2020 hafa ekki verið krýndir. Ákvarðanir munu liggja fyrir í síðasta lagi 3. apríl. Samkomubann á Íslandi á að gilda að minnsta kosti til 13. apríl. Varðandi mótahald í 1. deild og neðar segir á vef BLÍ: Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. Engar úrslitakeppnir verða haldnar í þessum deildum og því engir Íslandsmeistarar krýndir í þeim. Tilfærslur liða á milli deilda í 2.deild og neðar verða samkvæmt reglugerðum BLÍ og útgefnum útfærslum á þeim ásamt hefðbundnum vinnureglum mótanefndar. Þá er hinu vinsæla Öldungamóti BLÍ frestað til 11.-13. september. Öllu mótahaldi í yngri flokkum er aflýst.
Blak Tengdar fréttir Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Allt íþróttastarf fellur niður Mælst er til þess að skipulagt íþróttastarf á Íslandi falli niður í óákveðinn tíma vegna aðgerða til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 18:03 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02
Allt íþróttastarf fellur niður Mælst er til þess að skipulagt íþróttastarf á Íslandi falli niður í óákveðinn tíma vegna aðgerða til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 18:03
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00