Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2020 14:50 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á flugsamgöngur. vísir/vilhelm Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira