Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. apríl 2020 13:37 Berglind Rós Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að mikilvægt að auka aðstoð við félagslega einangruð ungmenni Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53