Kórónuveiruvaktin: Þriðjudagur í þriðju viku samkomubanns Ritstjórn skrifar 31. mars 2020 10:00 Það hefur verið lítið um að vera í miðborginni frá því að samkomubannið tók gildi fyrr í mánuðinum. Vísir/vilhelm Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira