Tilfellum fjölgar í fátækari ríkjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2020 20:00 Smituðum hefur fjölgað um helming, fimmtíu prósent, í Venesúela síðustu vikuna. EPA/RAYNER PENA R Rúmlega tvær komma sjö milljónir hafa nú smitast af kórónuveirunni í heiminum. Hundrað og níutíu þúsund hafa látist. Á meðan það hægist á útbreiðslunni í Evrópu er búist við því að staðan versni í fátækari heimshlutum. Kínverjar hafa þegar dregið verulega úr þeim takmörkunum sem voru settar á vegna faraldursins enda hefur fjöldi nýrra smitaðra dregist mikið saman. Hér í Evrópu ræða fjölmörg ríki nú um það hvernig eigi að aflétta aðgerðum. Telja sig komin yfir brattasta hjallan. Þótt staðan sé enn langverst í Bandaríkjunum, þar sem nærri níu hundruð þúsund hafa smitast, er sömuleiðis farið að hægjast á fjölgun smitaðra þar. Tugir þúsunda nýrra smita greinast þó enn á dag. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa ítrekað reynt að vekja athygli á því undanfarnar vikur að það sé þörf á samstilltu átaki til að koma í veg fyrir hamfarakennt ástand í fátækustu ríkjum heims. Nú bendir margt til þess að faraldurinn gæti tekið kipp á þeim svæðum. Tilfellum fjölgar ört í Suður-Ameríku. Í Venesúela, fátækasta ríki álfunnar, hefur smituðum fjölgað um helming síðastliðna viku. Sömu sögu er að segja frá Afríku, þar sem veiran hefur nú greinst í nærri öllum ríkjum. Tilfellum hefur fjölgað úr átján þúsundum fyrir viku í um 27 þúsund í dag og búist er við frekari aukningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Venesúela Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Rúmlega tvær komma sjö milljónir hafa nú smitast af kórónuveirunni í heiminum. Hundrað og níutíu þúsund hafa látist. Á meðan það hægist á útbreiðslunni í Evrópu er búist við því að staðan versni í fátækari heimshlutum. Kínverjar hafa þegar dregið verulega úr þeim takmörkunum sem voru settar á vegna faraldursins enda hefur fjöldi nýrra smitaðra dregist mikið saman. Hér í Evrópu ræða fjölmörg ríki nú um það hvernig eigi að aflétta aðgerðum. Telja sig komin yfir brattasta hjallan. Þótt staðan sé enn langverst í Bandaríkjunum, þar sem nærri níu hundruð þúsund hafa smitast, er sömuleiðis farið að hægjast á fjölgun smitaðra þar. Tugir þúsunda nýrra smita greinast þó enn á dag. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa ítrekað reynt að vekja athygli á því undanfarnar vikur að það sé þörf á samstilltu átaki til að koma í veg fyrir hamfarakennt ástand í fátækustu ríkjum heims. Nú bendir margt til þess að faraldurinn gæti tekið kipp á þeim svæðum. Tilfellum fjölgar ört í Suður-Ameríku. Í Venesúela, fátækasta ríki álfunnar, hefur smituðum fjölgað um helming síðastliðna viku. Sömu sögu er að segja frá Afríku, þar sem veiran hefur nú greinst í nærri öllum ríkjum. Tilfellum hefur fjölgað úr átján þúsundum fyrir viku í um 27 þúsund í dag og búist er við frekari aukningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Venesúela Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira