Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 13:00 Páll Sævar Guðjónsson, Röddin. Vísir/Skjáskot Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar
Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30