Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:39 Morgunsjónvarpið var á sínum stað á Stöð 2 og Vísi. Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10. Bítið Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.
Bítið Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira