Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 07:32 Ólympíuverðlaunin fyrir ÓL í Tókýó eru klár og áttu að vera afhent í sumar en í staðinn verður keppt um þau næsta sumar. Hér má sjá hvernig gullverðlaunpeningurinn lítur út. AP/Koji Sasahara Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori. Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sjá meira
Japanir urðu að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar og ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Japanr drógu það lengi að fresta leikunum en að lokum var ekkert annað í stöðunni. Nýjar dagsetningar fyrir leikanna eru nú 23. júlí til 8. ágúst 2021. Sérfræðingar í heilbrigðisstéttinni hafa sett fram efasemdir um að það sé í raun hægt að halda Ólympíuleikanna næsta sumar án þess að til verði mótefni eða áhrifarík lyf við Covid-19 sjúkdómnum. Japan would 'scrap' Games if not held next year: Tokyo 2020 president Yoshiro Mori https://t.co/rus5sIqtNU pic.twitter.com/me7YBA7VfJ— Reuters (@Reuters) April 28, 2020 Yoshiro Mori, forseti Ólympíuleikanna í Tókýó, var spurður út í það hvort leikarnir yrði mögulega færðir aftur. Svarið var stutt og skýrt. „Nei,“ svaraði Yoshiro Mori en bætti svo við: „Ef það gerist þá verður Ólympíuleikunum aflýst,“ sagði Yoshiro Mori. #UPDATES The pandemic has already forced a year-long delay of the Games, now scheduled to open on July 23, 2021, but Tokyo 2020 president Yoshiro Mori says no further postponement is possible, adding "in that case, it's cancelled" https://t.co/Jrh59NFJhG pic.twitter.com/1rdQiENJTy— AFP news agency (@AFP) April 28, 2020 Forseti Ólympíuleikanna í Tókýó er samt bjartsýnn á það að leikarnir fari fram næsta sumar. „Þessir Ólympíuleikar yrðu dýrmætari en allir Ólympíuleikar fortíðarinnar ef við gætum haldið þá eftir að hafa unnið þennan bardaga við kórónuveiruna,“ sagði Yoshiro Mori. „Við verðum að trúa því annars munu mikil vinna og viðleitni okkar ekki skila neinu,“ sagði Yoshiro Mori.
Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sjá meira