Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 11:30 Paige VanZant er á samningi hjá UFC. Getty/Mike Roach Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum