Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 11:30 Paige VanZant er á samningi hjá UFC. Getty/Mike Roach Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira