Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 13:01 Leikmenn Boston University þurftu að spila með grímur í gær. Twitter/@@TerrierWBB Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021 Körfubolti Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021
Körfubolti Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira