Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 13:01 Leikmenn Boston University þurftu að spila með grímur í gær. Twitter/@@TerrierWBB Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021 Körfubolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021
Körfubolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira