Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:46 Kevin Stefanski tókst það sem engum þjálfara Cleveland Browns hafði tekist frá árinu 2002. Getty/Jason Miller Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira
Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira