Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:46 Kevin Stefanski tókst það sem engum þjálfara Cleveland Browns hafði tekist frá árinu 2002. Getty/Jason Miller Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] NFL Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
NFL Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn