Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 17:00 Chris Paul og Devin Booker mynda nú skemmtilegt bakvarðarteymi hjá liði Phoenix Suns. Getty/Christian Petersen Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Lið Phoenix Suns hefur komið nokkuð á óvart í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, en liðið er í toppbaráttu Vesturdeildarinnar. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sportið í dag er NBA-deildin til umræðu og voru öll lið deildarinnar tekin fyrir. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, sem fylgjast grannt með gangi máli í NBA. Þremenningarnir eru mjög hrifnir af liði Phoenix Suns, enda liðið leikið vel á tímabilinu. „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur með það. Hann er grjótharður Phoenix Suns-maður,“ útskýrir Kjartan. „Það er leitun að þeim,“ segir Birkir og heldur áfram: „Það er gaman að einhver sé Phoenix Suns-maður.“ Leikstjórnandinn Chris Paul kom til liðsins fyrir leiktímabilið og hefur breytt leikstílnum. „Hann er samt bara með 13,3 stig. En hann gerir miklu meira en það,“ segir Kjartan. „Hann er sennilega mesti „kafteinninn“ í deildinni í dag,“ segir Einir og bætir við að Chris Paul sé mesti leiðtogi deildarinnar. „Hann stýrir liðinu alveg ótrúlega vel.“ Einir segir stuðningsmenn Suns geta verið ánægða með sitt lið. „Þetta er í fyrsta skiptið í mörg, mörg ár sem þeir eru að horfa upp á virkilega spennandi og flott lið.“ Það má sjá allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en NBA þríburarnir eins og þeir kalla sig fara þá yfir öll liðin í NBA-deildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Sportið í dag Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Lið Phoenix Suns hefur komið nokkuð á óvart í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, en liðið er í toppbaráttu Vesturdeildarinnar. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sportið í dag er NBA-deildin til umræðu og voru öll lið deildarinnar tekin fyrir. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, sem fylgjast grannt með gangi máli í NBA. Þremenningarnir eru mjög hrifnir af liði Phoenix Suns, enda liðið leikið vel á tímabilinu. „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur með það. Hann er grjótharður Phoenix Suns-maður,“ útskýrir Kjartan. „Það er leitun að þeim,“ segir Birkir og heldur áfram: „Það er gaman að einhver sé Phoenix Suns-maður.“ Leikstjórnandinn Chris Paul kom til liðsins fyrir leiktímabilið og hefur breytt leikstílnum. „Hann er samt bara með 13,3 stig. En hann gerir miklu meira en það,“ segir Kjartan. „Hann er sennilega mesti „kafteinninn“ í deildinni í dag,“ segir Einir og bætir við að Chris Paul sé mesti leiðtogi deildarinnar. „Hann stýrir liðinu alveg ótrúlega vel.“ Einir segir stuðningsmenn Suns geta verið ánægða með sitt lið. „Þetta er í fyrsta skiptið í mörg, mörg ár sem þeir eru að horfa upp á virkilega spennandi og flott lið.“ Það má sjá allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en NBA þríburarnir eins og þeir kalla sig fara þá yfir öll liðin í NBA-deildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Sportið í dag Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira