Ekki útilokað að grípa til sams konar aðgerða og Danir og Bretar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. janúar 2021 19:26 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir útilokar ekki að krefja fólk um neikvætt vottorð við kórónuveirunni fyrir komu þess til Íslands. Hann segir helstu hættuna sem steðji að Íslendingum vera fjölda smita á landamærunum. Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Stefna kennurum Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Stefna kennurum Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira