Handtekinn eftir 130 tilefnislaus símtöl í Neyðarlínuna Sylvía Hall skrifar 18. janúar 2021 19:33 Viðkomandi var látinn laus eftir yfirheyrslur. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Lögreglan á Suðurlandi handtók á laugardag einstakling sem hafði hringt 130 sinnum í Neyðarlínuna frá morgni til hádegis án ástæðu. Viðkomandi var handtekinn á hosteli á Selfossi þar sem hann dvaldi, en þar brást hann ókvæða við og hrækti á lögreglumenn. Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar á Suðurlandi yfir verkefni liðinnar viku. Lögreglumenn sinntu sóttvarnaeftirliti í líkamsræktarstöð á Suðurlandi í gær, en þar hafði að öllum líkindum verið brotið gegn sóttvarnareglum. Umsjónarmaður stöðvarinnar ákvað að loka henni þar til hlutirnir væru komnir í lag, en skýrsla var rituð og fer því næst til ákærusviðs. Á fimmtudag í síðustu viku lagði lögregla hald á þrjátíu kannabisplöntur í Árnessýslu og kannaðist íbúi hússins við að eiga ræktunina, en hún hafði farið fram í sérstaklega innréttuðu herbergi í kjallara hússins. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ýmissa brota, en ellefu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn var kærður fyrir farsímanotkun án handfrjáls búnaðar og var sektaður um fjörutíu þúsund krónur. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með farm sem mældist 4,41 metrar á breidd án þess að hafa tilskilin leyfi, annar fyrir að aka öfugu megin við umferðareyju á Selfossi og tveir fyrir að hafa ekki kveikt á aðalljósum bifreiða sinna. Þá voru tveir kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og tveir fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna. Lögreglumál Árborg Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar á Suðurlandi yfir verkefni liðinnar viku. Lögreglumenn sinntu sóttvarnaeftirliti í líkamsræktarstöð á Suðurlandi í gær, en þar hafði að öllum líkindum verið brotið gegn sóttvarnareglum. Umsjónarmaður stöðvarinnar ákvað að loka henni þar til hlutirnir væru komnir í lag, en skýrsla var rituð og fer því næst til ákærusviðs. Á fimmtudag í síðustu viku lagði lögregla hald á þrjátíu kannabisplöntur í Árnessýslu og kannaðist íbúi hússins við að eiga ræktunina, en hún hafði farið fram í sérstaklega innréttuðu herbergi í kjallara hússins. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ýmissa brota, en ellefu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn var kærður fyrir farsímanotkun án handfrjáls búnaðar og var sektaður um fjörutíu þúsund krónur. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með farm sem mældist 4,41 metrar á breidd án þess að hafa tilskilin leyfi, annar fyrir að aka öfugu megin við umferðareyju á Selfossi og tveir fyrir að hafa ekki kveikt á aðalljósum bifreiða sinna. Þá voru tveir kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og tveir fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna.
Lögreglumál Árborg Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent