NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 15:01 Nikola Jokic sést hér á ferðinni með Denver Nuggets á móti Oklahoma City Thunder í nótt. AP/David Zalubowski) Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira