Pervert heldur skólastarfi Seljaskóla í gíslingu Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2021 14:09 Atli Már ásamt ungri dóttur sinni, Ísabellu Ósk en hann fer fram á það að lögregla grípi í taumana. Ekki gangi að pervert haldi skólastarfinu í gíslingu. Atli Már Gylfason blaðamaður segir gersamlega óþolandi að lögreglan skuli ekki grípa til aðgerða vegna perverts sem gengur laus í Seljahverfinu. Skólayfirvöld í Seljaskóla hafa sent aðstandendum barna sem sækja skólann erindi þar sem frá því er greint að maður sem er haldinn þeirri hneigð að bera sig fyrir börnum hafi sett strik í reikninginn. Breyta á fyrirkomulagi við frímínútur og grípa á til annarra aðgerða jafnframt til að verja börnin gagnvart þessum ágangi. Vísir greindi frá því árið 2015 að einstaklingur hefði valdið óhug meðal nemenda og annarra sem að skólanum starfa með athæfi sínu. Ekki liggur fyrir hvort um sama aðila sé að ræða. Atli Már á unga dóttur í skólanum og hann segir þetta ástand algerlega óásættanlegt og spyr hvers vegna í ósköpunum lögreglan grípur ekki í taumana. „Mér stendur auðvitað ekki á sama um það þegar nakinn maður leikur lausum hala í Seljahverfinu og er að bera sig fyrir litlum börnum. Það er algjört lágmark að lögreglan eyði einhverju púðri í að finna þennan mann. Því eins og staðan er núna heldur þessi maður öllu skólastarfinu og frímínútum í gíslingu með framkomu sinni,“ Atli Már í samtali við Vísi. Hann segir að foreldrar í hverfinu séu skelkaðir, þeim er brugðið og börn sem áður gengu ein í skólann er ýmist fylgt eða þeim ekið á staðinn. Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skólayfirvöld í Seljaskóla hafa sent aðstandendum barna sem sækja skólann erindi þar sem frá því er greint að maður sem er haldinn þeirri hneigð að bera sig fyrir börnum hafi sett strik í reikninginn. Breyta á fyrirkomulagi við frímínútur og grípa á til annarra aðgerða jafnframt til að verja börnin gagnvart þessum ágangi. Vísir greindi frá því árið 2015 að einstaklingur hefði valdið óhug meðal nemenda og annarra sem að skólanum starfa með athæfi sínu. Ekki liggur fyrir hvort um sama aðila sé að ræða. Atli Már á unga dóttur í skólanum og hann segir þetta ástand algerlega óásættanlegt og spyr hvers vegna í ósköpunum lögreglan grípur ekki í taumana. „Mér stendur auðvitað ekki á sama um það þegar nakinn maður leikur lausum hala í Seljahverfinu og er að bera sig fyrir litlum börnum. Það er algjört lágmark að lögreglan eyði einhverju púðri í að finna þennan mann. Því eins og staðan er núna heldur þessi maður öllu skólastarfinu og frímínútum í gíslingu með framkomu sinni,“ Atli Már í samtali við Vísi. Hann segir að foreldrar í hverfinu séu skelkaðir, þeim er brugðið og börn sem áður gengu ein í skólann er ýmist fylgt eða þeim ekið á staðinn.
Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira