Rannsókn lokið: Ásmundarsalarmálið sent ákærusviði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. janúar 2021 10:22 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur sölusýningu í Ásmundarsal þegar lögregla mætti á vettvang vegna sóttvarnabrota. Lögregla hefur lokið rannsókn á mögulegum sóttvarnabrotum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns verður málið sent ákærusviði lögreglunnar í dag, ef það er ekki þegar komið þangað. Lögregla hefur meðal annars skoðað upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem mættu á vettvang. Að sögn Jóhanns Karls mun ákærusvið taka ákvörðun um það hvort sektir verða gefnar út vegna málsins eða ekki. Forsaga málsins er sú að lögregla greindi frá því á aðfangadag að „hæstvirtur ráðherra“ hefði verið viðstaddur viðburð í miðborginni kvöldið áður, sem leystur hefði verið upp af lögreglu vegna sóttvarnabrota. Kom fram að tugir hefðu verið samankomnir og grímuskylda og nálægðartakmörk ekki virt en eigendur staðarins, Ásmundarsalar, sögðust síðar hafa haft heimild fyrir þeim fjölda sem fyrir var. Óumdeilt er hins vegar að margir viðstaddra virtu grímuskylduna að vettugi. Um var að ræða sölusýningu og í ljós kom að umræddur ráðherra var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, sem mætti ásamt eiginkonu sinni og stoppaði við í fimmtán mínútur, að eigin sögn. Sagðist hann ekki hafa gerst brotlegur við sóttvarnalög. Jóhann Karl segir um 30 mál sem tengjast meintum sóttvarnabrotum í vinnslu hjá lögreglu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Lögregla hefur meðal annars skoðað upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem mættu á vettvang. Að sögn Jóhanns Karls mun ákærusvið taka ákvörðun um það hvort sektir verða gefnar út vegna málsins eða ekki. Forsaga málsins er sú að lögregla greindi frá því á aðfangadag að „hæstvirtur ráðherra“ hefði verið viðstaddur viðburð í miðborginni kvöldið áður, sem leystur hefði verið upp af lögreglu vegna sóttvarnabrota. Kom fram að tugir hefðu verið samankomnir og grímuskylda og nálægðartakmörk ekki virt en eigendur staðarins, Ásmundarsalar, sögðust síðar hafa haft heimild fyrir þeim fjölda sem fyrir var. Óumdeilt er hins vegar að margir viðstaddra virtu grímuskylduna að vettugi. Um var að ræða sölusýningu og í ljós kom að umræddur ráðherra var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, sem mætti ásamt eiginkonu sinni og stoppaði við í fimmtán mínútur, að eigin sögn. Sagðist hann ekki hafa gerst brotlegur við sóttvarnalög. Jóhann Karl segir um 30 mál sem tengjast meintum sóttvarnabrotum í vinnslu hjá lögreglu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira