NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Ísak Hallmundarson skrifar 24. janúar 2021 09:32 Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving. getty/ Jason Miller Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver
NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira