NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 14:29 Trae Young heldur tveimur og fjórum fingrum á lofti til minningar um Kobe Bryant sem lék í treyju númer 24 seinni hluta ferilsins. getty/Kevin C. Cox Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31