Eins og nýjasti þátturinn í gamalli sjónvarpsseríu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2021 20:00 Taívanskur hermaður mundar riffilinn í heræfingu á eyjunni norðanverðri fyrr í mánuðinum. AP/Chiang Ying-ying Stjórnvöld í Kína vara við stríði ef yfirvöld í Taívan sækja í átt að sjálfstæði. Alþjóðastjórnmálafræðingur segir Kínverja vera að þreifa fyrir sér. Talsmaður varnarmálaráðuneytisins lét þessi orð falla í gær en stjórnvöld í bæði Taívan og Kína gera tilkall til alls svæðisins. Orðsendingin er nokkuð alvarleg enda hefur Kommúnistaflokkurinn ekki talað mikið opinskátt um stríð við Taívan. Rót deilunnar liggur í borgarastríðinu sem lauk 1949 þegar Kommúnistaflokkurinn tók yfir og stofnaði Alþýðulýðveldið Kína. Rak Kuomintang-flokkinn á brott, sem flúði til Taívans og stýrir eyjunni enn. Alþýðulýðveldi Kommúnistaflokksins fékk loks sæti hjá Sameinuðu þjóðunum á áttunda áratugnum og Lýðveldið Kína, stjórnin í Taívan, missti sitt. Nú viðurkenna ekki nema fimmtán ríki sjálfstæði Taívans. Þrýstingur Kommúnistaflokksins í garð Taívans hefur aukist töluvert síðustu misseri. Kínverjar hafa haldið fjölda heræfinga, til dæmis núna í haust þegar kínverski herinn æfði sérstaklega innrás á eyju. Helgi segir að Kínverjar séu jafnvel að reyna að sjá hvernig Bandaríkjamenn svara aðgerðum og ummælum.Vísir/Einar „Núna er margt í gangi. Pólitískt landslag er að breytast. Í fyrsta lagi hefur forseti Taívans, Tsai Ing-Wen, sýnt meiri sjálfstæðisbrag en forverar hennar. Svo hefur margt verið í gangi þar sem kínverska ríkisstjórnin hefur farið í vörn. Ekki bara út af Covid heldur líka Hong Kong og öðrum málefnum,“ segir Helgi Steinar Gunnlaugsson alþjóðastjórnmálafræðingur um þróunina. Helgi segir að innkoma Joes Biden, nýs Bandaríkjaforseta, hafi líka sitt að segja. „Ég held að það sem Kína sé að reyna að gera núna sé að þreifa aðeins á landslaginu og athuga hvað þau geta komist upp með. Líka til að sjá hver viðbrögð Bandaríkjanna gætu orðið,“ segir Helgi og bætir við: „Biden, degi áður en kínverjar sendu herþotur yfir og voru með þessar yfirlýsingar, hafði sjálfur sagt að hans stórn muni standa vörð um Taívan. Þetta er í rauninni bara einn nýr þáttur af gamalli seríu sem hefur verið í sjónvarpinu frá því þessar tvær leiðir skildust að frá Taívan og Peking.“ Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Talsmaður varnarmálaráðuneytisins lét þessi orð falla í gær en stjórnvöld í bæði Taívan og Kína gera tilkall til alls svæðisins. Orðsendingin er nokkuð alvarleg enda hefur Kommúnistaflokkurinn ekki talað mikið opinskátt um stríð við Taívan. Rót deilunnar liggur í borgarastríðinu sem lauk 1949 þegar Kommúnistaflokkurinn tók yfir og stofnaði Alþýðulýðveldið Kína. Rak Kuomintang-flokkinn á brott, sem flúði til Taívans og stýrir eyjunni enn. Alþýðulýðveldi Kommúnistaflokksins fékk loks sæti hjá Sameinuðu þjóðunum á áttunda áratugnum og Lýðveldið Kína, stjórnin í Taívan, missti sitt. Nú viðurkenna ekki nema fimmtán ríki sjálfstæði Taívans. Þrýstingur Kommúnistaflokksins í garð Taívans hefur aukist töluvert síðustu misseri. Kínverjar hafa haldið fjölda heræfinga, til dæmis núna í haust þegar kínverski herinn æfði sérstaklega innrás á eyju. Helgi segir að Kínverjar séu jafnvel að reyna að sjá hvernig Bandaríkjamenn svara aðgerðum og ummælum.Vísir/Einar „Núna er margt í gangi. Pólitískt landslag er að breytast. Í fyrsta lagi hefur forseti Taívans, Tsai Ing-Wen, sýnt meiri sjálfstæðisbrag en forverar hennar. Svo hefur margt verið í gangi þar sem kínverska ríkisstjórnin hefur farið í vörn. Ekki bara út af Covid heldur líka Hong Kong og öðrum málefnum,“ segir Helgi Steinar Gunnlaugsson alþjóðastjórnmálafræðingur um þróunina. Helgi segir að innkoma Joes Biden, nýs Bandaríkjaforseta, hafi líka sitt að segja. „Ég held að það sem Kína sé að reyna að gera núna sé að þreifa aðeins á landslaginu og athuga hvað þau geta komist upp með. Líka til að sjá hver viðbrögð Bandaríkjanna gætu orðið,“ segir Helgi og bætir við: „Biden, degi áður en kínverjar sendu herþotur yfir og voru með þessar yfirlýsingar, hafði sjálfur sagt að hans stórn muni standa vörð um Taívan. Þetta er í rauninni bara einn nýr þáttur af gamalli seríu sem hefur verið í sjónvarpinu frá því þessar tvær leiðir skildust að frá Taívan og Peking.“
Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira