Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2021 20:25 Borche var ánægður með sína menn í kvöld. vísir/vilhelm ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. „Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks. Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
„Þetta var langt frá því að vera fullkominn leikur í kvöld og erum við ennþá að leita af okkar besta takt sem lið þar sem við söknum stóra maninn okkar. Við bætum úr því að hafa ekki fimmuna okkar með svæðisvörn en þegar við förum í maður á mann þá lendum við í vandræðum,” sagði Borche Borche hrósaði hugarfari leikmanna í kvöld eftir að liðið fékk skell á móti Þór Þorlákshöfn í síðasta leik og snérist undirbúningurinn mikið um að fá menn út úr skelinni í leik kvöldsins. Þriðji leikhluti ÍR var magnaður þeir hittu úr hverju skoti að fætur öðru og réðu Haukarnir ekkert við sóknarleik þeirra og vann ÍR þriðja leikhluta með 19 stigum. „Við ræddum um það í hálfleik að við þyrftum að finna taktinn okkar í nokkrar mínútur sem var nákvæmlega það sem gerðist. Evan Singletary var stórkostlegur, ég spilaði á fáum leikmönnum í kvöld sökum mikilvægi leiksins og fengu ungu leikmenn liðsins að líða fyrir það.” Borche á von á því að nota hópinn sinn meira í næsta leik sem er á mánudaginn þar sem leikmenn verða þreyttir milli leikja og brýndi hann fyrir mönnum að vera klárir þegar kallið kemur. Söngvar Ghetto Hooligans fengu að hljóma í græjunum ásamt því var verið að lemja á trommu í stúkunni frá þeim sem höfðu leyfi til að vera þar. Borche var ánægður með þessa stemninguna og segir að hans lið finna fyrir stuðningi þó þeir sjá þá ekki og baðst enn og aftur afsökunar á tapi seinasta leiks.
Dominos-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. 29. janúar 2021 20:51