Fóru úr landi eftir að þeir brutu sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 19:09 Mennirnir yfirgáfu landið eftir að fyrirtækið sem þeir komu hingað með komst á snoðir um sóttkvíarbrotin. Vísir/Arnar Fjórir ferðamenn sem grunaðir eru um að hafa brotið reglur um sóttkví við komuna til landsins hafa yfirgefið landið. Mennirnir voru hér á vegum fyrirtækis sem sendi þá úr landi eftir að stjórnendur fréttu af brotunum. RÚV greinir frá. Mennirnir fjórir, einn Bandaríkjamaður og þrír Evrópumenn, sátu að sumbli á Lebowski bar í miðbæ Reykjavíkur á sunnudagskvöld þegar starfsfólk barsins heyrði þá ræða sín á milli að þeir ættu að vera í sóttkví. Þegar lögregla kom á staðinn voru mennirnir farnir og hefur þeirra verið leitað síðan. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við RÚV að rakningateymið sé búið að láta lögreglu hafa upplýsingar um það hvar mennirnir hafi hugsanlega haldið til. Lögregla heimsótti gististað mannanna í kjölfarið en þeir voru ekki staddir þar. „Þetta er alvarlegt. Við erum með þessar reglur og við ætlumst til þess að það sé farið eftir þeim og í rauninni erum við að treysta fólki til að fara eftir þessum tilmælum. Ef menn eru vísvitandi að brjóta þetta verður lögreglan að taka á því,“ sagði Jóhann í samtali við RÚV. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira
Mennirnir fjórir, einn Bandaríkjamaður og þrír Evrópumenn, sátu að sumbli á Lebowski bar í miðbæ Reykjavíkur á sunnudagskvöld þegar starfsfólk barsins heyrði þá ræða sín á milli að þeir ættu að vera í sóttkví. Þegar lögregla kom á staðinn voru mennirnir farnir og hefur þeirra verið leitað síðan. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við RÚV að rakningateymið sé búið að láta lögreglu hafa upplýsingar um það hvar mennirnir hafi hugsanlega haldið til. Lögregla heimsótti gististað mannanna í kjölfarið en þeir voru ekki staddir þar. „Þetta er alvarlegt. Við erum með þessar reglur og við ætlumst til þess að það sé farið eftir þeim og í rauninni erum við að treysta fólki til að fara eftir þessum tilmælum. Ef menn eru vísvitandi að brjóta þetta verður lögreglan að taka á því,“ sagði Jóhann í samtali við RÚV.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira