Þetta kemur fram á vef BHM. Nýlega auglýsti BHM eftir frambjóðendum í trúnaðarstörf innan bandalagsins, þar á meðal frambjóðendum til embættis formanns. Vegna ákvörðunar Þórunnar hefur framboðsnefnd ákveðið að framlengja framboðsfrest til 22. febrúar. Aðalfundur bandalagsins fer fram 27. maí næstkomandi.

