Hitti ekkert fyrr en allt var undir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 07:31 Stephen Curry kláraði leikinn gegn Miami Heat fyrir Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira