Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 07:30 Luka Doncic fagnar sigurkörfunni með James Johnson í Dallas í nótt. Getty/Tom Pennington Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira