Veikindadögum fjölgað frá því í janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 26. febrúar 2021 23:04 Svo virðist sem að minni samkomutakmarkanir hafi í för með sér að umgangspestir dreifast betur. Foto: Vilhelm Gunnarsson Veikindadagar barna á leikskólum Reykjavíkur voru meira en helmingi færri í janúar 2021 miðað við í janúar 2020. Hins vegar eru merki um að veikindadögunum sé að fjölga á ný. Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira