Bóluefni Janssen fær grænt ljós í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. febrúar 2021 08:46 Janssen er í eigu bandaríska fyrirtækisins Johnson & Johnson. Artur Widak/NurPhoto via Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt leyfir fyrir notkun bóluefnis Janssen fyrir Covid-19 í landinu. Um er að ræða þriðja bóluefnið sem samþykkt er í Bandaríkjunum og það fyrsta sem gefið er í einni sprautu. Áður hafa bóluefni Pfizer og Moderna fengist samþykkt í landinu. Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira
Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira