Svona yrði brugðist við á Keflavíkurflugvelli í eldgosi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2021 12:27 Keflavíkurflugvöllur er vel staðsettur með tillit til eldgosa á Reykjanesskaga, að sögn Isavia. Vísir/vilhelm Litlar líkur eru á að hraun loki Keflavíkurflugvelli komi til eldgoss. Öskufall er helsti áhrifaþáttur á völlinn. Þetta kemur fram í svari Isavia við fyrirspurn fréttastofu um áhrif eldgoss á starfsemi Keflavíkurflugvallar. Vísindaráð almannavarna telur líklegustu skýringu jarðskjálftavirkninnar á Reykjanesskaga undanfarna daga vera þá að kvikugangur sé að myndast undir svæðinu þar sem mest jarðskjálftavirkni hefur verið. Isavia segir að kæmi til eldgos á Reykjanesskaga yrðu áætlanir félagsins vegna eldgosa og öskufalls virkjaðar. Þær feli í sér að tryggja öryggi og áframhaldandi rekstur. Vert sé að hafa í huga að í aðdraganda eldgoss verði flugrekendur að taka ýmsar ákvarðanir um sinn rekstur, færa til vélar og þess háttar. Þær ákvarðanir séu ekki á borðum Isavia. „Við upphaf eldgoss er afmarkaður 120 sjómílna (220 km) hringur utan um eldstöðina sem er lokaður fyrir allri flugumferð, ef flugvöllurinn er innan þess svæðis verða ekki komur eða brottfarir á flugvellinum,“ segir Isavia. Á sama tíma sé útbúin spá um öskusvæðið. Lokunarhringurinn verði tekinn af um leið og spáin liggi fyrir og flugrekendur ákveði hvort þeir vilji fljúga í gegnum spásvæðið. Keflavíkurflugvöllur verði opinn meðan aðstæður leyfa en helsti áhrifaþáttur í því samhengi sé öskufall á vellinum. Lítil hætta stafi af hraunflæði. „Keflavíkurflugvöllur er afar vel staðsettur með tilliti til hraunflæðis hann stendur hátt og litlar líkur eru á að hraun loki vellinum sjálfum, það gæti hins vegar lokað aðkomu að vellinum. Keflavíkurflugvöllur er vel búin með tilliti til varaafls og mikilvægar gagnaleiðir eru tvöfaldar.“ Keflavíkurflugvöllur Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Isavia við fyrirspurn fréttastofu um áhrif eldgoss á starfsemi Keflavíkurflugvallar. Vísindaráð almannavarna telur líklegustu skýringu jarðskjálftavirkninnar á Reykjanesskaga undanfarna daga vera þá að kvikugangur sé að myndast undir svæðinu þar sem mest jarðskjálftavirkni hefur verið. Isavia segir að kæmi til eldgos á Reykjanesskaga yrðu áætlanir félagsins vegna eldgosa og öskufalls virkjaðar. Þær feli í sér að tryggja öryggi og áframhaldandi rekstur. Vert sé að hafa í huga að í aðdraganda eldgoss verði flugrekendur að taka ýmsar ákvarðanir um sinn rekstur, færa til vélar og þess háttar. Þær ákvarðanir séu ekki á borðum Isavia. „Við upphaf eldgoss er afmarkaður 120 sjómílna (220 km) hringur utan um eldstöðina sem er lokaður fyrir allri flugumferð, ef flugvöllurinn er innan þess svæðis verða ekki komur eða brottfarir á flugvellinum,“ segir Isavia. Á sama tíma sé útbúin spá um öskusvæðið. Lokunarhringurinn verði tekinn af um leið og spáin liggi fyrir og flugrekendur ákveði hvort þeir vilji fljúga í gegnum spásvæðið. Keflavíkurflugvöllur verði opinn meðan aðstæður leyfa en helsti áhrifaþáttur í því samhengi sé öskufall á vellinum. Lítil hætta stafi af hraunflæði. „Keflavíkurflugvöllur er afar vel staðsettur með tilliti til hraunflæðis hann stendur hátt og litlar líkur eru á að hraun loki vellinum sjálfum, það gæti hins vegar lokað aðkomu að vellinum. Keflavíkurflugvöllur er vel búin með tilliti til varaafls og mikilvægar gagnaleiðir eru tvöfaldar.“
Keflavíkurflugvöllur Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira