Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo var valinn besti leikmaður stjörnuleiksins í fyrsta sinn. getty/Kevin C. Cox Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Sjá meira