Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 07:01 Asii Kleist Berthelsen varð í gær fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu. Sermitsiaq AG Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum. Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum.
Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10
Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51