Ståle sendir sænska og danska knattspyrnusambandinu tóninn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 10:01 Ståle tók við norska landsliðinu af Lars Lagerback. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sáttur við þær meldingar sem hafa komið frá sænska og danska knattspyrnusambandinu í aðdraganda HM í Katar á næsta ári. Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn