Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:00 Pop gefur skipanir. vísir/Getty Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira