Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2021 18:01 Jón Daði Böðvarsson var mikið ræddur á Twitter á meðan leik Íslands og Armeníu stóð. EPA-EFE/VAHRAM BAGHDASARYAN Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Þá var myllymerkið #ArmIsl notað til að merka tíst sem snéru að leiknum. Það var þó aðallega fólk frá Armeníu sem nýtti sér myllymerkið. Fyrir leik Kostulegt innslag frá því þegar íslenska landsliðið heimsótti Armeníu árið 1998. Þá lauk leiknum með markalausu jafntefli. Mæli með áhorfi á Í austurveg eftir @MOrriSchram um ferðalag íslenska landsliðsins í fótbolta til Armeníu 1998 hér: https://t.co/u87jIMESAH— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 27, 2021 Íslenska liðið fór í göngutúr fyrir leik. A walk in the park ... pic.twitter.com/oMTsbQWa8Y— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 28, 2021 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga og fyrrverandi landsliðsmaður, var spenntur fyrir leik. Styttist í leik í Armeníu. Arnar Gunnlaugsson er spenntur fyrir liðsuppstillingu Íslands. pic.twitter.com/Fq6emLQEOg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Gaupi var sáttu með Arnar Gunnlaugsson og Atla Viðar Björnsson, sérfræðinga RÚV í dag. Arnar Gunnlaugsson er algjör meisari. Frábær greinandi. Atli Viðar einnig snjall. Vonandi sigur,en ég hef efasemdir. Kannski ástæðulaust.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2021 Hrannar Björn Steingrímsson, varnarmaður KA, vildi sjá Hólmbert Aron Friðjónsson upp á topp í stað Jón Daða Böðvarssonar á meðan aðrir vilja halda Jóni Daða í liðinu. Flókið að henda Hólmberti upp á topp?— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 28, 2021 Átta mig á að JDB er ekki uppáhald allra og ekki mikill markaskorari en djöfull sem ég fíla vinnusemina í drengnum. Hentar fullkomlega í þetta ísl lið. #fotboltinet #fyririsland #ÁframÍsland— Matti Matt (@mattimatt) March 28, 2021 Leikurinn sjálfur Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var nálægt því að koma Íslandi yfir í leiknum. Sem betur fer fyrir Armena náði varnramaður liðsins að reka hausinn í þetta þrumuskot frá Ara Frey Skúlasyni. Nokkuð jafnræði með liðunum fyrstu 15 mínúturnar en þetta skot hættulegasta færi leiksins hingað til. pic.twitter.com/haaLaoBODc— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Það var fólk í stúkunni. Football is back to #Yerevan #ARMISL#WCQ #WCQ2022 pic.twitter.com/2DnHT5khft— Gegham Vardanyan (@reporterarm) March 28, 2021 Þetta var einn af fáum sem fór eftir sóttvarnarreglum í stúkunni. Alls mættu fjögur þúsund stuðningsmenn Armeníu á leikinn. Þessi Armeni er með sóttvarnarreglurnar á hreinu en það eru hins vegar margir Armenar að brjóta þær reglur í stúkunni. Mynd/ EPA-EFE/VAHRAM BAGHDASARYAN pic.twitter.com/Whfwjhxjtp— Sportið á Vísi (@VisirSport) March 28, 2021 fletti þessu svo upp og Armenía er algjörlega í ruglinu. Galið að hafa svona þétta áhorfendur — Haukur Heiðar (@haukurh) March 28, 2021 Arnór Sigurðsson fékk þungt högg í fyrri hálfleik en var fljótur að jafna sig og hélt áfram. Arnór Sigurðsson lendir í harkalegu samstuði. Skagamaðurinn heldur þó leik áfram. pic.twitter.com/pLTlsK6P2y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Íslendingar þurfa bara að vera duglegir að tala saman. Lítur út eins og eitthvað samskiptaleysi hjá okkar mönnum inni á vellinum. Vantar allt of oft sendingarmöguleika. Restart í hálfleik takk. #ARMISL— Hans Steinar (@hanssteinar) March 28, 2021 Menn virkuðu dasaðir. Asskoti dasað.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Ísland kom boltanum í netið en markið réttilega dæmd af vegna rangstöðu í aðdragandanum. Jóhann Berg kemur boltanum skemmtilega í netið en búið að flagga rangstöðu, réttilega. Styttist í leikhlé hérna í Armeníu. pic.twitter.com/J1mcaMXmbU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 engar áhyggjur, jón daði kemur skellihlæjandi inná í seinni, setur tvö og biður haters afsökunar eftir leik fyrir að hafa skemmt daginn þeirra— Tómas (@tommisteindors) March 28, 2021 Hefði Viðar Örn Kjartansson átt að vera í leikmannahópi Íslands fyrir leikina þrjá? Typiskur leikur sem hefði hentað VÖK vélinni @Vidarkjartans. Nú hefði verið gott að hafa þann goða dreng— magnus bodvarsson (@zicknut) March 28, 2021 Þessi ákvörðun með VÖK er ekki að eldast vel. Hún er algjörlega óskiljanleg.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) March 28, 2021 Nú þurfa blaðamenn að herja á þjálfarana. Því í ósköpunum er gengið framhjá VÖK, okkar langbesta framherja að fráskildum Alfreð.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 28, 2021 Stundum þarf bara meira kaffi. Sterkt kaffi í þessa drengi núna.— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 28, 2021 Uppspilið búið að vera slakt. Jón Daði virkar illa sem tengipunktur. Miðjan með litla stjórn á staðsetningum og boltinn fer því alltaf utan á og svo upp í sendingu sem er erfitt að vinna úr. Armenar skapað góðar stöður en blessunarlega tekið glórulausar ákvarðanir.— Þórður Einarsson (@doddi_111) March 28, 2021 Armenía skoraði tvö mörk í síðari hálfleik Ó nei! Armenar komast yfir með skoti Tigran Barseghyan utarlega úr teignum. Blaut tuska!1-0 í Yerevan eftir 52 mínútna leik. pic.twitter.com/jqfo2z1Ls1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 2-0! Þetta er ekki gott. Aron Einar tapar boltanum klaufalega og Armenar bruna fram völlinn og skora annað mark leiksins. Korter eftir. pic.twitter.com/qDh1zqTUr8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Þetta er bara djók!#99 FIFA ranking og þeir rassskella okkur— Haukur Heiðar (@haukurh) March 28, 2021 System of a Down eru Armenar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 28, 2021 Menn kölluðu á almættið eftir að Armenía komst yfir og eru orðnir þreyttir á þynnkunni. Jesús.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Af hverju er Ari Freyr inná? Af hverju er Birkir Bjarna inná? Af hverju er Jón Daði inná?— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) March 28, 2021 Þessi undankeppni á eftir að verða svo mikil martröð.— Viktor Smári (@viktorsmari) March 28, 2021 Partýið var geggjað en nú má þessi þynnka fara að kveðja.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 28, 2021 Margir töldu Hannes Þór Halldórsson eiga að gera betur í marki Íslands. Flottur Hannes— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) March 28, 2021 Má ekki fara að tala um Hannes? Af hverju er hann auto númer 1?— Freyr S.N. (@fs3786) March 28, 2021 Ég veit að valur er með egg og bacon fyrir leikmenn eftir morgunæfingu en er það bara nóg til að vera á undan Rúnari?— Arnar Smárason (@smarason1) March 28, 2021 3 af 5 öftustu spila í Pepsi. Hvað eru það 5 mánuðir síðan deildinni var slúttað? Er þetta leiðin í landsliðið. Vera nægilega gamall, halda sér í Pepsi og þá er leiðin í landsliðið greið.— Arnar Smárason (@smarason1) March 28, 2021 Jón Daði fékk gott færi og spáð er að Jón Daði Böðvarsson fékk gott færi stuttu eftir mark Armena. pic.twitter.com/BlboQbsFma— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Ég held svei mér þá að Friðrik Dór sé bara ekki tilbúinn í þetta landsliðsþjálfara gigg.— Björgvin Stefán (@bjorgvinpeturs) March 28, 2021 Albert reyndi að fiska víti en fékk í staðinn gult spjald og verður í banni í næsta leik. Maður hefur séð svona dýfur eftir að hafa haldið lengi með Portugal.Klassík— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 28, 2021 Albert Guðmundsson fær gult spjald fyrir dýfu og verður í banni gegn Liechtenstein á miðvikudag. Albert fékk líka gult á móti Þýskalandi. pic.twitter.com/9FitYgvPPO— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Ætlar RÚV ekkert að fara sýna sigurleiki? Jæja ætlar RÚV að spila marga landsleiki núna í röð sem Ísland tapar?— Arnór Bogason (@arnorb) March 28, 2021 Gaman að sjá besservisserana byrjaða, en það er samt ekki eins og vörnin sé að gefa færi. Þyskaland með 0,74 í xg og bæði mörkin í þessum leik varla úr færum.— Einar Gudnason (@EinarGudna) March 28, 2021 Nýr þjálfari þarf líka að taka mikla ábyrgð á því sem við erum að sjá núna. Rosalega hæpið að breyta um leikaðferð án almennilegs undirbúnings. Hann getur ekkert að undirbúningnum gert en hefði betur beðið með breytingar á leikaðferð.— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) March 28, 2021 Menn nenna varla tilbaka. Þvílíkt andlegt þrot. Alvöru vinna sem bíður nýs þjálfara.— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2021 Er allt í einu farinn að hafa áhyggjur af Liechtenstein-leiknum. Þrot.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Fjölmiðlar fengu líka að heyra það. Jæja spennandi að sjá hvaða meðvirkni fjölmiðlar muni bjóða uppá eftir leik— Freyr S.N. (@fs3786) March 28, 2021 Úff— Egill Einarsson (@EgillGillz) March 28, 2021 Án Gylfa lítur liðið okkar ansi illa út. Framlag miðjumannanna ekkert og engin sköpunargáfa.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 28, 2021 Að lokum, var litið á björtu hliðarnar. Ég pirra mig ekkert. Þetta landslið hefur gefið mér margt. Ég verð alveg klár í gömlu þrennuna þegar það má aftur mæta á laugardalsvöll í norðan næðingi. Kaffi, lumma og vonast eftir jafntefli.— Sigurður O. (@SiggiOrr) March 28, 2021 Reynum að gera eitthvað gott úr þessu í kvöld, Steve í línulegri gerist ekki oft. https://t.co/uyMxMcz4wH— Steve Dagskrá (@stevedagskra) March 28, 2021 Þið, öll brjáluð út í strákana fyrir lélega frammistöðu. Ég, glaður að þeir séu að senda skýr skilaboð að þeir líði ekki mannrettindabrotin sem framin hafa verið í Qatar vegna mótsins!— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 28, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. 28. mars 2021 14:33 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Þá var myllymerkið #ArmIsl notað til að merka tíst sem snéru að leiknum. Það var þó aðallega fólk frá Armeníu sem nýtti sér myllymerkið. Fyrir leik Kostulegt innslag frá því þegar íslenska landsliðið heimsótti Armeníu árið 1998. Þá lauk leiknum með markalausu jafntefli. Mæli með áhorfi á Í austurveg eftir @MOrriSchram um ferðalag íslenska landsliðsins í fótbolta til Armeníu 1998 hér: https://t.co/u87jIMESAH— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 27, 2021 Íslenska liðið fór í göngutúr fyrir leik. A walk in the park ... pic.twitter.com/oMTsbQWa8Y— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 28, 2021 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga og fyrrverandi landsliðsmaður, var spenntur fyrir leik. Styttist í leik í Armeníu. Arnar Gunnlaugsson er spenntur fyrir liðsuppstillingu Íslands. pic.twitter.com/Fq6emLQEOg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Gaupi var sáttu með Arnar Gunnlaugsson og Atla Viðar Björnsson, sérfræðinga RÚV í dag. Arnar Gunnlaugsson er algjör meisari. Frábær greinandi. Atli Viðar einnig snjall. Vonandi sigur,en ég hef efasemdir. Kannski ástæðulaust.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2021 Hrannar Björn Steingrímsson, varnarmaður KA, vildi sjá Hólmbert Aron Friðjónsson upp á topp í stað Jón Daða Böðvarssonar á meðan aðrir vilja halda Jóni Daða í liðinu. Flókið að henda Hólmberti upp á topp?— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 28, 2021 Átta mig á að JDB er ekki uppáhald allra og ekki mikill markaskorari en djöfull sem ég fíla vinnusemina í drengnum. Hentar fullkomlega í þetta ísl lið. #fotboltinet #fyririsland #ÁframÍsland— Matti Matt (@mattimatt) March 28, 2021 Leikurinn sjálfur Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var nálægt því að koma Íslandi yfir í leiknum. Sem betur fer fyrir Armena náði varnramaður liðsins að reka hausinn í þetta þrumuskot frá Ara Frey Skúlasyni. Nokkuð jafnræði með liðunum fyrstu 15 mínúturnar en þetta skot hættulegasta færi leiksins hingað til. pic.twitter.com/haaLaoBODc— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Það var fólk í stúkunni. Football is back to #Yerevan #ARMISL#WCQ #WCQ2022 pic.twitter.com/2DnHT5khft— Gegham Vardanyan (@reporterarm) March 28, 2021 Þetta var einn af fáum sem fór eftir sóttvarnarreglum í stúkunni. Alls mættu fjögur þúsund stuðningsmenn Armeníu á leikinn. Þessi Armeni er með sóttvarnarreglurnar á hreinu en það eru hins vegar margir Armenar að brjóta þær reglur í stúkunni. Mynd/ EPA-EFE/VAHRAM BAGHDASARYAN pic.twitter.com/Whfwjhxjtp— Sportið á Vísi (@VisirSport) March 28, 2021 fletti þessu svo upp og Armenía er algjörlega í ruglinu. Galið að hafa svona þétta áhorfendur — Haukur Heiðar (@haukurh) March 28, 2021 Arnór Sigurðsson fékk þungt högg í fyrri hálfleik en var fljótur að jafna sig og hélt áfram. Arnór Sigurðsson lendir í harkalegu samstuði. Skagamaðurinn heldur þó leik áfram. pic.twitter.com/pLTlsK6P2y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Íslendingar þurfa bara að vera duglegir að tala saman. Lítur út eins og eitthvað samskiptaleysi hjá okkar mönnum inni á vellinum. Vantar allt of oft sendingarmöguleika. Restart í hálfleik takk. #ARMISL— Hans Steinar (@hanssteinar) March 28, 2021 Menn virkuðu dasaðir. Asskoti dasað.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Ísland kom boltanum í netið en markið réttilega dæmd af vegna rangstöðu í aðdragandanum. Jóhann Berg kemur boltanum skemmtilega í netið en búið að flagga rangstöðu, réttilega. Styttist í leikhlé hérna í Armeníu. pic.twitter.com/J1mcaMXmbU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 engar áhyggjur, jón daði kemur skellihlæjandi inná í seinni, setur tvö og biður haters afsökunar eftir leik fyrir að hafa skemmt daginn þeirra— Tómas (@tommisteindors) March 28, 2021 Hefði Viðar Örn Kjartansson átt að vera í leikmannahópi Íslands fyrir leikina þrjá? Typiskur leikur sem hefði hentað VÖK vélinni @Vidarkjartans. Nú hefði verið gott að hafa þann goða dreng— magnus bodvarsson (@zicknut) March 28, 2021 Þessi ákvörðun með VÖK er ekki að eldast vel. Hún er algjörlega óskiljanleg.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) March 28, 2021 Nú þurfa blaðamenn að herja á þjálfarana. Því í ósköpunum er gengið framhjá VÖK, okkar langbesta framherja að fráskildum Alfreð.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 28, 2021 Stundum þarf bara meira kaffi. Sterkt kaffi í þessa drengi núna.— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 28, 2021 Uppspilið búið að vera slakt. Jón Daði virkar illa sem tengipunktur. Miðjan með litla stjórn á staðsetningum og boltinn fer því alltaf utan á og svo upp í sendingu sem er erfitt að vinna úr. Armenar skapað góðar stöður en blessunarlega tekið glórulausar ákvarðanir.— Þórður Einarsson (@doddi_111) March 28, 2021 Armenía skoraði tvö mörk í síðari hálfleik Ó nei! Armenar komast yfir með skoti Tigran Barseghyan utarlega úr teignum. Blaut tuska!1-0 í Yerevan eftir 52 mínútna leik. pic.twitter.com/jqfo2z1Ls1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 2-0! Þetta er ekki gott. Aron Einar tapar boltanum klaufalega og Armenar bruna fram völlinn og skora annað mark leiksins. Korter eftir. pic.twitter.com/qDh1zqTUr8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Þetta er bara djók!#99 FIFA ranking og þeir rassskella okkur— Haukur Heiðar (@haukurh) March 28, 2021 System of a Down eru Armenar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 28, 2021 Menn kölluðu á almættið eftir að Armenía komst yfir og eru orðnir þreyttir á þynnkunni. Jesús.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Af hverju er Ari Freyr inná? Af hverju er Birkir Bjarna inná? Af hverju er Jón Daði inná?— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) March 28, 2021 Þessi undankeppni á eftir að verða svo mikil martröð.— Viktor Smári (@viktorsmari) March 28, 2021 Partýið var geggjað en nú má þessi þynnka fara að kveðja.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 28, 2021 Margir töldu Hannes Þór Halldórsson eiga að gera betur í marki Íslands. Flottur Hannes— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) March 28, 2021 Má ekki fara að tala um Hannes? Af hverju er hann auto númer 1?— Freyr S.N. (@fs3786) March 28, 2021 Ég veit að valur er með egg og bacon fyrir leikmenn eftir morgunæfingu en er það bara nóg til að vera á undan Rúnari?— Arnar Smárason (@smarason1) March 28, 2021 3 af 5 öftustu spila í Pepsi. Hvað eru það 5 mánuðir síðan deildinni var slúttað? Er þetta leiðin í landsliðið. Vera nægilega gamall, halda sér í Pepsi og þá er leiðin í landsliðið greið.— Arnar Smárason (@smarason1) March 28, 2021 Jón Daði fékk gott færi og spáð er að Jón Daði Böðvarsson fékk gott færi stuttu eftir mark Armena. pic.twitter.com/BlboQbsFma— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Ég held svei mér þá að Friðrik Dór sé bara ekki tilbúinn í þetta landsliðsþjálfara gigg.— Björgvin Stefán (@bjorgvinpeturs) March 28, 2021 Albert reyndi að fiska víti en fékk í staðinn gult spjald og verður í banni í næsta leik. Maður hefur séð svona dýfur eftir að hafa haldið lengi með Portugal.Klassík— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 28, 2021 Albert Guðmundsson fær gult spjald fyrir dýfu og verður í banni gegn Liechtenstein á miðvikudag. Albert fékk líka gult á móti Þýskalandi. pic.twitter.com/9FitYgvPPO— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 28, 2021 Ætlar RÚV ekkert að fara sýna sigurleiki? Jæja ætlar RÚV að spila marga landsleiki núna í röð sem Ísland tapar?— Arnór Bogason (@arnorb) March 28, 2021 Gaman að sjá besservisserana byrjaða, en það er samt ekki eins og vörnin sé að gefa færi. Þyskaland með 0,74 í xg og bæði mörkin í þessum leik varla úr færum.— Einar Gudnason (@EinarGudna) March 28, 2021 Nýr þjálfari þarf líka að taka mikla ábyrgð á því sem við erum að sjá núna. Rosalega hæpið að breyta um leikaðferð án almennilegs undirbúnings. Hann getur ekkert að undirbúningnum gert en hefði betur beðið með breytingar á leikaðferð.— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) March 28, 2021 Menn nenna varla tilbaka. Þvílíkt andlegt þrot. Alvöru vinna sem bíður nýs þjálfara.— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2021 Er allt í einu farinn að hafa áhyggjur af Liechtenstein-leiknum. Þrot.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2021 Fjölmiðlar fengu líka að heyra það. Jæja spennandi að sjá hvaða meðvirkni fjölmiðlar muni bjóða uppá eftir leik— Freyr S.N. (@fs3786) March 28, 2021 Úff— Egill Einarsson (@EgillGillz) March 28, 2021 Án Gylfa lítur liðið okkar ansi illa út. Framlag miðjumannanna ekkert og engin sköpunargáfa.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 28, 2021 Að lokum, var litið á björtu hliðarnar. Ég pirra mig ekkert. Þetta landslið hefur gefið mér margt. Ég verð alveg klár í gömlu þrennuna þegar það má aftur mæta á laugardalsvöll í norðan næðingi. Kaffi, lumma og vonast eftir jafntefli.— Sigurður O. (@SiggiOrr) March 28, 2021 Reynum að gera eitthvað gott úr þessu í kvöld, Steve í línulegri gerist ekki oft. https://t.co/uyMxMcz4wH— Steve Dagskrá (@stevedagskra) March 28, 2021 Þið, öll brjáluð út í strákana fyrir lélega frammistöðu. Ég, glaður að þeir séu að senda skýr skilaboð að þeir líði ekki mannrettindabrotin sem framin hafa verið í Qatar vegna mótsins!— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 28, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. 28. mars 2021 14:33 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50
Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. 28. mars 2021 14:33