Fyrirliðinn ekki með gegn Íslandi á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 21:16 Nicolas Hasler verður ekki með er Liechtenstein tekur á móti Íslandi á morgun. DeFodi Images/Getty Images Nicolas Hasler, fyrirliði Liechtenstein, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. Ísland og Liechtenstein mætast annað kvöld í undankeppni HM 2022 í leik sem Ísland verður að vinna. Nú er ljóst að Liechtenstein verður án fyrirliða síns – líkt og Armenía var á dögunum en það kom ekki að sök. Hinn 29 ára gamli Hasler er markahæsti leikmaður liðsins með fimm mörk á ferlinum og getur leikið á bæði hægri og vinstri vængnum. Hann meiddist í 5-0 tapi Liechtenstein gegn Norður-Makedóníu um helgina og nú hefur Martin Stocklasa, þjálfari liðsins, staðfest að Hasler verði ekki með á morgun. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun „Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum. 30. mars 2021 14:16 Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Ísland og Liechtenstein mætast annað kvöld í undankeppni HM 2022 í leik sem Ísland verður að vinna. Nú er ljóst að Liechtenstein verður án fyrirliða síns – líkt og Armenía var á dögunum en það kom ekki að sök. Hinn 29 ára gamli Hasler er markahæsti leikmaður liðsins með fimm mörk á ferlinum og getur leikið á bæði hægri og vinstri vængnum. Hann meiddist í 5-0 tapi Liechtenstein gegn Norður-Makedóníu um helgina og nú hefur Martin Stocklasa, þjálfari liðsins, staðfest að Hasler verði ekki með á morgun.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun „Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum. 30. mars 2021 14:16 Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun „Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum. 30. mars 2021 14:16
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30. mars 2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30. mars 2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30. mars 2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30. mars 2021 10:30