Innan við tíu prósent farþega ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. apríl 2021 20:00 Frá Keflavíkurflugvelli í dag. vísir/egill Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem komu með flugi til landsins í dag ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið í Þórunnartúni. Sumir farþeganna vissu ekki hvar þeir ætluðu að vera í sóttkví á meðan aðrir voru bólusettir og hér í þeim tilgangi að sjá eldgosið. Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent