Fasteignakaup leigjenda, computer says NO! Kolbrún Eva Kristjánsdóttir skrifar 9. apríl 2021 09:00 Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun