15 prósent Breta nota gæludýranöfn sem aðgangsorð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 09:19 Gæludýranöfn þykja ekki góð aðgangsorð. Milljónir Breta nota nöfn gæludýra sem aðgangsorð ef marka má nýja könnun National Cyber Security Centre (NCSC). Könnunin leiddi í ljós að um 15 prósent nota gæludýranöfn sem leyniorð, 14 prósent nafn fjölskyldumeðlims og 13 prósent einhverja markverða dagsetningu. Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum. Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum.
Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira