Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. apríl 2021 17:33 Filippus prins og Karl sonur hans. Filippus féll frá í gærmorgun, 99 ára gamall. Getty/Mark Cuthbert Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. „Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“ Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
„Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“
Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira