Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:03 Curry fór á kostum í nótt. Daniel Shirey/Getty Images Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira