Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 15:30 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. getty/Jared C. Tilton Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans. Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04