Bíða með að opna nýtt sóttvarnarhús Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. apríl 2021 11:43 Gylfi segir að almennt séu mun færri í hverri vél en búist sé við hverju sinni. Aðeins tíu manns hafi verið í vél frá London í gær. Vísir/Vilhelm Áformum um opnun nýs sóttkvíarhótels í Reykjavík hefur verið slegið á frest um sinn. Farþegafjöldi til landsins er umtalsvert minni en áætlað var og í gær voru aðeins tíu manns í vél sem kom hingað frá London. „Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
„Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira