Lækningaleyfi veitt að loknu sex ára námi Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 20:21 Fyrirkomulagið hefur verið innleitt víða erlendis. Getty Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu sem kveður á um að læknaleyfi verði veitt að loknu sex ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hefur farið fram á kandídatsári, og verið hluti af grunnnámi lækna hingað til, verður nú hluti af sérnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi. Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi.
Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira