Heildarfjárhæð sekta vegna brota tæpar sex milljónir Birgir Olgeirsson skrifar 23. apríl 2021 12:35 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Vísir/Vilhelm Heildarfjárhæð sekta vegna brota á sóttvarnalögum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi nemur tæpum sex milljónum króna. Tæp 70 prósent grunaðra eru karlar og rúm 30 prósent konur á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin tengjast ferðalögum yfir landamærin. Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira