Selunum sigað á Kína og Rússland Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2021 15:07 Þjálfun Sela þykir gífurlega erfið. AP(Anthony Walker Yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa ákveðið að gera töluverðar breytingar á einhverjum frægust herdeildum sérsveitarmanna í heiminum. Með breytingunum eiga svokallaðir Selir að leggja minni áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og meiri áherslu á átök milli ríkja. Herdeildum verður fækkað um allt að þriðjung og þær stækkaðar. Þannig á að gera herdeildirnar afkastameiri og gera þeim kleift að takast á við sambærilegar herdeildir annarra ríkja. Breytingarnar eru liður í heildaráherslubreytingu herafla Bandaríkjanna sem snýr að því að draga úr áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og undirbúa heraflann betur fyrir möguleg átök við ríki eins og Kína og Rússland. Einnig stendur til að breyta inntökuskilyrðum í Selina með því markmiði að laða að betri leiðtoga vegna nokkurra hneykslismála sem snúa að stríðsglæpum, morðum, kynferðisbrotum og fíkniefnanotkun. Sjá einnig: Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Þetta segir aðmírállinn H. Wyman Howard þriðji í viðtali við AP fréttaveituna en hann stýrir Selunum. Viðurnefnið Selir má rekja til þess að formlegt nafn herdeildanna er United States Navy Sea, Air, and Land Teams. Það hefur verið skammstafað sem SEAL, sem þýðir selur á íslensku. Selirnir nutu gífurlegrar frægðar í kjölfar þess að meðlimir sveitanna fóru til Pakistan og felldu Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, árið 2011. Leiðtogar í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna telja að stríðið gegn hryðjuverkum, sem staðið hefur yfir í tvo áratugi, hafi kostað herafla Bandaríkjanna mikið og Bandaríkin hafi misst forskot sitt gegn Kína og Rússlandi. Howard segir að selirnir hafi þó lært töluvert á síðustu áratugum og nú þurfi að finna leiðir til að nýta þá þekkingu í kappi við önnur ríki. Hann segir að geta Selanna til að gera tölvuárásir, beita drónum og öðrum leiðum til að öðlast upplýsingar og sigra óvini sína verði aukin. Þá stendur einnig til að aðlaga Selina aftur betur að starfi sjóhers Bandaríkjanna. Bandaríkin Kína Rússland Hernaður Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira
Herdeildum verður fækkað um allt að þriðjung og þær stækkaðar. Þannig á að gera herdeildirnar afkastameiri og gera þeim kleift að takast á við sambærilegar herdeildir annarra ríkja. Breytingarnar eru liður í heildaráherslubreytingu herafla Bandaríkjanna sem snýr að því að draga úr áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og undirbúa heraflann betur fyrir möguleg átök við ríki eins og Kína og Rússland. Einnig stendur til að breyta inntökuskilyrðum í Selina með því markmiði að laða að betri leiðtoga vegna nokkurra hneykslismála sem snúa að stríðsglæpum, morðum, kynferðisbrotum og fíkniefnanotkun. Sjá einnig: Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Þetta segir aðmírállinn H. Wyman Howard þriðji í viðtali við AP fréttaveituna en hann stýrir Selunum. Viðurnefnið Selir má rekja til þess að formlegt nafn herdeildanna er United States Navy Sea, Air, and Land Teams. Það hefur verið skammstafað sem SEAL, sem þýðir selur á íslensku. Selirnir nutu gífurlegrar frægðar í kjölfar þess að meðlimir sveitanna fóru til Pakistan og felldu Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, árið 2011. Leiðtogar í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna telja að stríðið gegn hryðjuverkum, sem staðið hefur yfir í tvo áratugi, hafi kostað herafla Bandaríkjanna mikið og Bandaríkin hafi misst forskot sitt gegn Kína og Rússlandi. Howard segir að selirnir hafi þó lært töluvert á síðustu áratugum og nú þurfi að finna leiðir til að nýta þá þekkingu í kappi við önnur ríki. Hann segir að geta Selanna til að gera tölvuárásir, beita drónum og öðrum leiðum til að öðlast upplýsingar og sigra óvini sína verði aukin. Þá stendur einnig til að aðlaga Selina aftur betur að starfi sjóhers Bandaríkjanna.
Bandaríkin Kína Rússland Hernaður Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira