Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 15:30 Úr leik liðanna sumarið 2019. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn