Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 12:16 Valur vann 2-0 sigur á ÍA í gærkvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53
Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10
Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00