Sigga Heimis í hönnunarkennslu í HR Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. maí 2021 09:01 Sigga Heimis er þekktur iðnhönnuður hér á landi og deilir hún nú sinni reynslu með nemendum HR. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var fengin til að kenna hönnun í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni. Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni.
Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög