Þúsundir koma saman á rafrænu Menntastefnumóti Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2021 12:35 Starfsdagar eru í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar á morgun. Vísir/Vilhelm Búist er við að vel á sjötta þúsund kennara, frístundafræðinga og annað starfsfólk í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar muni hittast á svokölluðu Menntastefnumóti á morgun. Þar munu þau kynna sér nýjustu fræðastauma og nýbreytni í námi og kennslu. Menntastefnumótið fer fram með rafrænum hætti og verða þar kynnt fjölmörg nýsköpunar- og þróunarverkefni sem unnið er að í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum út um alla borg. Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, segir mikilvægt að á margan hátt að halda svona stóra fundi sem þennan. „Bæði til að sýna fram að við séum saman í þessu að tryggja menntun barnanna okkar í borginni, að hún verði góð og farsæl og það er risastórt sameiginlegt verkefni allra sem koma að menntun barna – leikskóla, grunnskóla, frístundastarfsins. Og þetta er líka mikilvægt fyrir okkur öll sem störfum inni á þessum vettvangi þar sem það er ekki oft sem við fáum tækifæri til að skoða starf hvers annars og læra af því.“ Fríða Bjarney Jónsdóttir.Reykjavíkurborg Vettvangur til að læra og miðla Fríða Bjarney segir að sömuleiðis sé mikilvægt að starfsfólk í skóla- og frístundastarfi hafi vettvang til að miðla og læra hvert af öðru. „Af því að þetta er rafrænt þá er þetta opið öllum svo foreldrar og samfélagið allt, og kennarar úti á landi geta kíkt í heimsókn,“ segir Fríða Bjarney, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá borginni, en hægt verður að fylgjast með viðburðinum, sem hefst klukkan á Vísi á morgun. Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Menntastefnumótið fer fram með rafrænum hætti og verða þar kynnt fjölmörg nýsköpunar- og þróunarverkefni sem unnið er að í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum út um alla borg. Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, segir mikilvægt að á margan hátt að halda svona stóra fundi sem þennan. „Bæði til að sýna fram að við séum saman í þessu að tryggja menntun barnanna okkar í borginni, að hún verði góð og farsæl og það er risastórt sameiginlegt verkefni allra sem koma að menntun barna – leikskóla, grunnskóla, frístundastarfsins. Og þetta er líka mikilvægt fyrir okkur öll sem störfum inni á þessum vettvangi þar sem það er ekki oft sem við fáum tækifæri til að skoða starf hvers annars og læra af því.“ Fríða Bjarney Jónsdóttir.Reykjavíkurborg Vettvangur til að læra og miðla Fríða Bjarney segir að sömuleiðis sé mikilvægt að starfsfólk í skóla- og frístundastarfi hafi vettvang til að miðla og læra hvert af öðru. „Af því að þetta er rafrænt þá er þetta opið öllum svo foreldrar og samfélagið allt, og kennarar úti á landi geta kíkt í heimsókn,“ segir Fríða Bjarney, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá borginni, en hægt verður að fylgjast með viðburðinum, sem hefst klukkan á Vísi á morgun.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira