Rúmlega helmingur spáir Íslandi í einu af tíu efstu sætunum Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2021 14:28 Konur reyndust líklegri en karlar til að spá Daða og Gagnamagninu einu af tíu efstu sætum Eurovision í ár. EPA Rúmlega helmingur íslensku þjóðarinnar, 54 prósent, spáir Daða og Gagnamagninu einu af tíu efstu sætunum í Eurovision í ár. Um sjö prósent spáir íslenska framlaginu einu af þremur neðstu sætum keppninnar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar MMR um gengi Íslands á Eurovision í ár. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 12. maí, það er nokkru áður en ljóst var að Ísland myndi ekki stíga á stóra sviðið og upptaka af seinni æfingunni þess í stað spiluð á undanúrslitakvöldinu og þá mögulega úrslitakvöldinu, vegna kórónuveirusmits í íslenska hópnum. Í tilkynningu frá MMR segir að 88 prósent svarenda hafi spáð íslenska framlaginu, 10 Years, meðal þeirra 25 efstu í keppninni og þar með þátttöku í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöld. „Konur (57%) reyndust líklegri en karlar (49%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum Eurovision í ár. Bjartsýnin reyndist mest meðal svarenda í yngsta aldurshópi en 59% þeirra spáðu Daða og félögum sæti meðal 10 efstu og einungis 4% spáðu þeim sæti meðal þriggja neðstu. Þá reyndust svarendur af höfuðborgarsvæðinu (56%) líklegri en þau af landsbyggðinni (48%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum keppninnar. Stuðningsfólk Vinstri-grænna (69%), Pírata (68%), Samfylkingarinnar (67%) og Sósíalistaflokks Íslands (62%) reyndust líklegust til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætunum en stuðningsfólk Miðflokksins (35%) og Sjálfstæðisflokksins (44%) reyndist ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri. Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar MMR um gengi Íslands á Eurovision í ár. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 12. maí, það er nokkru áður en ljóst var að Ísland myndi ekki stíga á stóra sviðið og upptaka af seinni æfingunni þess í stað spiluð á undanúrslitakvöldinu og þá mögulega úrslitakvöldinu, vegna kórónuveirusmits í íslenska hópnum. Í tilkynningu frá MMR segir að 88 prósent svarenda hafi spáð íslenska framlaginu, 10 Years, meðal þeirra 25 efstu í keppninni og þar með þátttöku í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöld. „Konur (57%) reyndust líklegri en karlar (49%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum Eurovision í ár. Bjartsýnin reyndist mest meðal svarenda í yngsta aldurshópi en 59% þeirra spáðu Daða og félögum sæti meðal 10 efstu og einungis 4% spáðu þeim sæti meðal þriggja neðstu. Þá reyndust svarendur af höfuðborgarsvæðinu (56%) líklegri en þau af landsbyggðinni (48%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum keppninnar. Stuðningsfólk Vinstri-grænna (69%), Pírata (68%), Samfylkingarinnar (67%) og Sósíalistaflokks Íslands (62%) reyndust líklegust til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætunum en stuðningsfólk Miðflokksins (35%) og Sjálfstæðisflokksins (44%) reyndist ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira