Suður-Ameríkukeppnin tekin af Kólumbíu vegna mótmælaöldu í landinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 12:30 Ástandið í Kólumbíu er eldfimt. getty/Juancho Torres Kólumbía mun ekki halda Suður-Ameríkukeppnina í sumar eins og til stóð vegna mótmælaöldu í landinu. Mótið fer nú eingöngu fram í Argentínu. Mótmæli hafa geysað í Kólumbíu undanfarnar vikur vegna umdeildra breytinga á skattkerfi og heilbrigðiskerfi landsins sem voru seinna dregnar til baka. Mótmælendur hafa meðal annars truflað leiki í Copa Libertadores sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Leikirnir í keppninni sem áttu að fara fram í Kólumbíu hafa verið færðir til Paragvæ og Ekvador. Vegna mótmælaöldunnar í Kólumbíu hefur Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) hefur tekið Suður-Ameríkukeppnina af Kólumbíu eftir að hafa hafnað beiðni þeirra um að færa leikina sem áttu að fara fram í landinu fram í nóvember. Suður-Ameríkukeppnin 2021 fer því eingöngu fram í Argentínu. Mótið fór síðast fram í Argentínu fyrir áratug. Þá stóð Úrúgvæ uppi sem sigurvegari. Suður-Ameríkukeppnin átti að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Brasilía er ríkjandi meistari eftir að hafa unnið Suður-Ameríkukeppnina 2019. Argentína og Síle mætast í upphafsleik Suður-Ameríkukeppninnar í Búenos Aíres 13. júní. Fótbolti Kólumbía Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Mótmæli hafa geysað í Kólumbíu undanfarnar vikur vegna umdeildra breytinga á skattkerfi og heilbrigðiskerfi landsins sem voru seinna dregnar til baka. Mótmælendur hafa meðal annars truflað leiki í Copa Libertadores sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Leikirnir í keppninni sem áttu að fara fram í Kólumbíu hafa verið færðir til Paragvæ og Ekvador. Vegna mótmælaöldunnar í Kólumbíu hefur Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) hefur tekið Suður-Ameríkukeppnina af Kólumbíu eftir að hafa hafnað beiðni þeirra um að færa leikina sem áttu að fara fram í landinu fram í nóvember. Suður-Ameríkukeppnin 2021 fer því eingöngu fram í Argentínu. Mótið fór síðast fram í Argentínu fyrir áratug. Þá stóð Úrúgvæ uppi sem sigurvegari. Suður-Ameríkukeppnin átti að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Brasilía er ríkjandi meistari eftir að hafa unnið Suður-Ameríkukeppnina 2019. Argentína og Síle mætast í upphafsleik Suður-Ameríkukeppninnar í Búenos Aíres 13. júní.
Fótbolti Kólumbía Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira